Það var ánægjulegt að sjá úthlutun Tækniþróunarsjóðs í síðustu viku. Í heildina fengu ellefu fyrirtæki sem hafa farið í gegnum eða munu fara í gegnum Startup Reykjavik og Startup Energy Reykjavik úthlutað úr mismunandi sjóðum Tækniþróunarsjóðs. Continue reading Fyrirtæki úr hröðlunum fá fína útkomu úr úthlutun TÞS
Fyrirtæki úr hröðlunum fá fína útkomu úr úthlutun TÞS
