Kostir og gallar viðskiptahraðla

Í fjögur ár hefur viðskiptahraðallinn Startup Reykjavík verið haldið úti af Arion banka og Icelandic Startups. Fjörutíu fyrirtæki hafa farið í gegnum hraðalinn. Umsóknarfrestur fyrir Startup Reykjavík 2016 er 31. mars nk.

Í samtölum við frumkvöðla fæ ég gjarnan spurninguna: Af hverju á ég að taka þátt í Startup Reykjavík? Continue reading Kostir og gallar viðskiptahraðla

Fyrirtæki úr viðskiptahröðlunum hafa sótt sér yfir 1.700 mkr. í fjármögnun

Frá því að viðskiptahröðlunum Startup Reykjavík og Startup Energy Reykjavík var ýtt úr vör, hafa fyrirtæki sem hafa farið í gegnum þá fengið fjármagn yfir 1.700 milljónir króna.
Continue reading Fyrirtæki úr viðskiptahröðlunum hafa sótt sér yfir 1.700 mkr. í fjármögnun

Activity Stream receives 2 MUSD in funding

Startup Reykjavik can be proud today.

One of the portfolio companies of Startup Reykjavik Invest ehf., the investment company that invests in companies participating in Startup Reykjavik, received a little over 2 million USD investment from several investors in their Series A round. The company is Activity Stream from the 2013 cohort.Activity Stream Final
Continue reading Activity Stream receives 2 MUSD in funding