Orkuiðnaður á Íslandi er á svipuðum stað í dag og sjávarútvegurinn var í kringum innleiðingu kvótakerfisins. Aðgangur að orkuauðlindinni er takmarkaður og útfluttar orkuafurðir eru fyrst og fremst hrávara í formi áls. Continue reading Umbreytingaskeið framundan í íslenskum orkuiðnaði
Umbreytingaskeið framundan í íslenskum orkuiðnaði
