Það var ánægjulegt að sjá úthlutun Tækniþróunarsjóðs í síðustu viku. Í heildina fengu ellefu fyrirtæki sem hafa farið í gegnum eða munu fara í gegnum Startup Reykjavik og Startup Energy Reykjavik úthlutað úr mismunandi sjóðum Tækniþróunarsjóðs. Continue reading
Advertisements