Alls konar frumkvöðlafyrirtæki…

Orð eru til alls fyrst. Myndir segja meira en þúsund orð. Myndbönd fanga veruleikann. Sumarið 2014 og 2015 áttum við í Arion banka stórgott samstarf við Kjarnann hvar tekin voru viðtöl við alls konar fyrirtæki sem eru að gera góða hluti.

Ýmist voru þetta fyrirtæki sem hafa tekið þátt í Startup Reykjavík eða hreinlega áhugaverð, íslensk sprotafyrirtæki. Afraksturinn var prýðis safn af áhugaverðum innslögum.

Öll fyrirtæki, stór og lítil, þróast á sinn hátt. Öldudalur lífsins og allt það. Þannig er gaman að líta stundum aðeins um öxl og sjá hvað fólk var að hugsa á þeim tíma sem viðtöl voru tekin. Ekki það að þessi viðtöl séu eitthvað sérstaklega gömul. Mér varð einfaldlega hugsað til þess þegar ég skoðaði myndbandið af Junglebar og hvaða árangri þeir hafa náð. Það er t.d. ólíklegt að ritdeila við eftirlitsstofnun (MAST í tilfelli Junglebar) hafi verið hluti af to do listanum.

Alltént er hér skemmtilegur lítill playlisti af 2-4 mínútna innslögum af alls konar fyrirtækjum og fólki.

Capture

Leave a Reply

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s