Stuðningur við nýsköpun á öllum skólastigum

Eins og með svo margt í lífinu að þá þarf að hefja uppeldi snemma til að heildstæðir einstaklingar verði til. Þar sem nýsköpun og frumkvöðlar standa mér næst er nærtækast að ræða um það í þessu samhengi. Sem starfsmanni Arion banka er mér það líka ljúft að ræða um hvernig við í bankanum höfum ákveðið að styðja við nýsköpun á breiðari vettvangi en bara í gegnum viðskiptahraðlana Startup Reykjavík og Startup Energy Reykjavík.
Continue reading Stuðningur við nýsköpun á öllum skólastigum

Icelandic creativity

In recent months, Iceland has been noticed by some non-local media for a rather typical Icelandic trait – creativity. Iceland has been acknowledged for years for its music scene, design and literal heritage. But today we are seeing a change in the entrepreneurial environment where startups are beginning to flourish, in the sense that they are gaining international (and local) traction. We see companies receiving funding on levels rarely seen in Iceland.

Continue reading Icelandic creativity

Ábendingar um aðgerðaáætlun

Ríkisstjórnin hefur sett fram aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja og hefur gefið almenning frest til 11. desember 2015 að koma með ábendingar um hvað megi fara betur.  Hér eru mínar athugasemdir sem ég hyggst senda inn til ráðuneytis. Tek gjarnan við ábendingum til að meitla skjalið.
Continue reading Ábendingar um aðgerðaáætlun

The numbers of Startup Reykjavik and Startup Energy Reykjavik

Starting an accelerator in itself, is like building a startup company. Initially, you need to solve a problem based on a vision and improve your product as many times as possible along the way. Be certain that mistakes will be made, but kindly, learn from them. Iterate and improve. Again and again. No product is fully made in the beginning. There is always room for improvement.
Continue reading The numbers of Startup Reykjavik and Startup Energy Reykjavik

Activity Stream receives 2 MUSD in funding

Startup Reykjavik can be proud today.

One of the portfolio companies of Startup Reykjavik Invest ehf., the investment company that invests in companies participating in Startup Reykjavik, received a little over 2 million USD investment from several investors in their Series A round. The company is Activity Stream from the 2013 cohort.Activity Stream Final
Continue reading Activity Stream receives 2 MUSD in funding